Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 21.7.2020 13:46:15 |
Mugison - náttúrutónleikar - Skálavík

Mugison verður með tónleika í Skálavík í dag, 21. júlí 2020, kl. 17:00.

 

Það er hægt að styrkja viðburðinn með því að hringja í símanúmer 9071030 og þá dregst 3.000 kr. af reikningnum þínum og yfir á minn :-) - það er eiginlegt viðmiðunarverð fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Best að borga eftirá, ef það skildi rigna eða tónleikarnir aflýstir.. eða þeir verða það leiðinlegir að þú viljir ekki borga þá hefurðu allavega val :-)


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.