Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 11.3.2020 15:01:46 |
Ferðaþjónustufundur

Vestfjarðastofa heldur nokkra fundi um ferðaþjónustu í bæjarkjörnum innan Vestfjarða.

 

Fundurinn í Bolungarvík verður föstudaginn 13. mars 2020 kl. 15:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur.

 

Fjallað verður um tvö stór verkefni sem framundan eru í vestfirskri ferðaþjónustu, þróun nýrrar ferðamannaleiðar, Vestfjarðaleiðin, annars vegar og hins vegar uppfærslu á Áfangastaðaáætlun Vestfjarða.

 

Ferðaþjónustuaðilar og ferðaþjónar og aðrir áhugasamir um uppbyggingu ferðaþjónustunnar eru hvattir til að mæta.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.