Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 27.11.2019 15:10:14 |
Æskujól

Pétur Ernir Svavarsson og Karolína Sif Benediktsdóttir fluttu frumsamið lag sem heitir Æskujól í N4 Sjónvarpi á dögunum. Lagið er eftir Pétur Erni en textinn eftir þau bæði. 

 

Lagið er hluti af samnefndum jólatónleikum sem þau tvö ásamt Ara Ólafssyni standa fyrir á aðventunni.

 

„Meginþema okkar er fjölskyldan saman um jólin. Þetta eru tónleikar fjölskyldu og vina. Með ást og umhyggju fyrir hvort öðru búum við til okkar allra æskujól.“

 

Æskujól (Facebook.com)

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.