Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.11.2019 09:36:03 |
Hunda- og kattahreinsun 2019

Þriðjudaginn 19. nóvember milli kl. 16:00 og 17:30 verður Sigríður lnga, dýralæknir, í Áhaldahúsi Bolungarvíkur og framkvæmir hunda- og kattahreinsun.

 

Kostnaður við hreinsun hunda er innifalinn í leyfisgjaldi. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta þurfa að mæta sjálfir til dýralæknis í hreinsun og skila vottorði á netfangið baddiogmaja@gmail.com fyrir 1. desember 2O19.

 

Þeir hundaeigendur sem undanþegnir eru leyfisgjaldi samkvæmt samþykkt um hundahald, greiða sjálfir fyrir hreinsun kr. 5.000.

 

  • Bólusetning hunda kr. 5.000 (greiðast af eiganda)
  • Eigendur katta greiða kr. 4.000 fyrir ormahreinsun

 

Þeir hunda- og kattaeigendur sem eru með óskráð dýr, er bent á að skrá þá nú þegar hjá hundaeftirlitsmanni, Maríu Þórarinsdóttur í síma 821-5285, baddiogmaja@gmail.com.

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.