Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 11.11.2019 15:33:14 |
Söngvaseiður

Leikhópur Halldóru sýnir Söngvaseið í Félagsheimili Bolungarvíkur nú í nóvember.

 

Í nóvember eru 60 ár síðan einn vinsælasti söngleikur allra tíma Sound of Music, Söngvaseiður, var fyrst sýndur á sviði. Kvikmynd með sama nafni, frumsýnd árið 1965 sló öll aðsóknarmet.

 

Sýningar í Bolungarvík


21. nóvember kl. 17:00
22. nóvember kl. 19:00
23. nóvember kl. 13:00
23. nóvember kl. 17:00
24. nóvember kl. 13:00
24. nóvember kl. 17:00

 

Miðaverð

1.000 kr. fyrir börn
2.000 kr. fyrir fullorðna
Frítt fyrir leikskólabörn

 

Miðapantanir: doruleiklist@gmail.com


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.