Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 24.9.2019 10:28:24 |
Íbúafundur um úttekt

Íbúafundur um úttekt Haraldar Líndal Haraldssonar á stjórnsýlsu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar ásamt tillögum verður haldinn fimmtudaginn 26. september 2019 kl. 18:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 

Dagskrá

  • Setning fundar
  • Úttekt Haraldar Líndal Haraldssonar
  • Umræður

 

Boðið verður upp á súpu og brauð í fundarhléi.

 

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.