Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 5.9.2019 09:49:13 |
Göngin lokuð fjórar nætur í ástarvikunni vegna viðhalds

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni hefur verið hætt við lokun Bolungarvíkurgangna í kvöld en þess í stað verða göngin lokuð fjórar nætur í næstu viku, ástarvikunni.

 

Göngin verða lokuð aðfaranótt þriðjudagsins 10. september frá kl 23:00 til 06:30 og næstu þrjár nætur þar á eftir.

 

Næturlokanir verða milli 23:00 og 06:30 eftirfarandi nætur:

Aðfaranótt þriðjudagsins 10. september
Aðfaranótt miðvikudagsins 11. september
Aðfaranótt fimmtudags 12. september
Aðfaranótt föstudagsins 13. september

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.