Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 4.9.2019 09:05:50 |
Göngin lokuð tvær nætur vegna viðhalds

Bolungarvíkurgöngum verður lokað fyrir allri umferð frá kl. 23:00 til kl. 06:30 aðfararnætur fimmtudagsins 5. september og föstudagsins 6. september 2019.

 

Næstu tvær vikur, 2.-14. september, vikur 36 og 37, má gera ráð fyrir umferðartöfum í göngunum vegna viðhalds.


Rafbúnaður í göngunum verður endurnýjaður og sprautusteypa á kafla.

 

Frekari upplýsingar má fá í síma Vegagerðarinnar 522 1000 á milli kl. 08:00 og 16:00. 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.