Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 27.6.2019 15:37:15 |
Nafn á bókasafnið

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til íbúasamkeppni um nafn á almenningsbókasafn sem jafnframt er veitingastaður sem selur kaffi og léttar veitingar. 

 

Þjónusta safnsins fest í útleigu á bókum og tímaritum og sölu á kaffi og léttu meðlæti.

 

Safnið verður til húsa á neðstu hæð Aðalstrætis 21 í Bolungarvík.

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.