Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.6.2019 09:18:07 |
Skipulagslýsing fyrir Bolafjall

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi vegna deiliskipulags fyrir útsýnisstaðin á Bolafjalli Bolungarvík og hefur látið vinna deiliskipulagslýsingu. 

 

 

Þeir sem gætu haft einhverjar athugasemdir eða hagmuna að gæta við deiliskipulagslýsinguna eru hvattir til að hafa samband í tölvupósti á byggingarfulltrui@bolungarvik.is eða í pósti merktum, Byggingarfulltrúi Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík.

 

Frestur til athugasemda er frá 20. júní til 7. ágúst 2019.

 

Þeir aðiliar sem eru með deiliskipulagslýsingu til umsagnar eru:

 

Skipulagsstofnun
Umhverfisstofnun
Utanríkisráðuneytið
Landhelgisgæsla Íslands
Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða
Ferðamálastofa Íslands
Vegagerðin
Náttúrustofa Vestfjarða


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.