Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 29.5.2019 16:03:41 |
80 ára afmæli Sjómannadags Bolungarvíkur

Í dag eru liðin 80 ár frá því að fyrst var haldið upp á sjómannadaginn í Bolungarvík og af því tilefni kemur út afmælisblað Sjómannadags Bolungarvíkur.

 

80 ára afmælisblað Sjómannadags Bolungarvíkur

 

Blaðinu er dreift í frídreifingu um Vestfirði og það er sent á valdar stofnanir og fyrirtæki.

 

Árið 1938 komu tólf bolvískir sjómenn saman á heimili Gísla Hjaltasonar í Bolungarvík til þessa að ræða stofnun Sjómannadags Bolungarvíkur. Þann 29. maí árið eftir, á annan í hvítasunnu, var svo haldið upp á daginn í Bolungarvík í fyrsta sinn.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.