Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 28.5.2019 09:36:14 |
Sunddeildin í dósasöfnun

Krakkarnir í Sunddeild UMFB ganga í hús mánudaginn 3. júní og safna dósum. 

 

Þeir sem vilja gefa en verða ekki við þá geta skilið poka eftir út á gangstétt eða hafa samband við Halldóru Dagnýju, Jóhönnu Ósk eða Svölu Björk.

 

Sunddeild UMFB stefnir á æfingarferð erlendis sumarið 2020.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.