Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 8.1.2019 09:19:52 |
Útnefning íþróttamanns Bolungarvíkur 2018

Íþróttamaður ársins 2018 í Bolungarvík verður útnefndur fimmtudaginn 10. janúar 2019.

 

Hóf við útnefninguna verður haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur og er opið öllum. 

 

Dagskrá hefst klukkan 18:00 og mun sunddeild UMFB sjá um veitingar. 

 

Þeir sem tilnefndir eru: 

Helgi Pálsson, kraftlyftingadeild UMFB
Hreinn Róbert Jónsson, Knattspyrnufélagið Hörður fyrir handknattleik
Mateusz Lukasz Klóska, Blakdeild Vestra
Pétur Bjarnarson, fyrir knattspyrnudeild Vestra


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.