Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 18.12.2018 11:05:50 |
Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2018

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2018 í Bolungarvík.

 

Tilnefningum skal skila inn á bæjarskrifstofu fyrir kl. 15:00 föstudaginn 31. desember 2018 eða senda tölvupóst á Katrínu Pálsdóttur, formann fræðslumála- og æskulýðsráðs, katapals@gmail.com.

 

Hóf til heiðurs íþróttafólki og útnefning íþróttamanns ársins verður haldið fimmtudaginn 10. janúar 2019, kl 18:00, í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.