Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.10.2018 11:50:42 |
Neyðarkall úr fortíð

Neyðarkall björgunarsveitanna er væntanlegur til þín í byrjun nóvember.

 

Þessa dagana senda björgunarsveitirnar frá sér Neyðarkall sem nú kemur úr fortíðinni enda fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli á þessu ári.

 

Með því að kaupa Neyðarkall tekur þú þátt í uppbyggingarstarfi björgunarsveitanna í landinu og stuðlar um leið að eigin öryggi og annarra.

 

Taktu vel á móti sjálfboðaliðum björgunarsveitanna og leggðu okkur lið.

 

Þetta er Neyðarkall til þín.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.