Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.9.2018 09:34:12 |
Brotist inn í Ráðhúsið

Gegnumbrot var gert inn í ráðhússalinn í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær en þar voru sannkallaðir fagmenn að verki. 

 

Unnið er að endurbótum á salnum og er nú er verið að stækka gluggana og auka með því víðsýnið úr salnum.

 

Áætlað er að ljúka endubótum á salnum snemma á nýju ári. 

 

Bæjarstjórn Bolungarvíkur fundar í Félagsheimili Bolungarvíkur meðan á endubótunum stendur.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.