Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.9.2018 13:22:58 |
Veginum upp á Bolafjall lokað

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn.

 

Eftir það verður ekki hægt að aka bifreið upp á fjallið en hægt verður eftir sem áður að ganga á fjallið.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.