Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 4.6.2018 16:17:22 |
Heiðrun sjómanna

Í hátíðarguðsþjónustunni í Hólskirkju á sjómannadag 2018 voru sjómenn heiðraðir.

 

Elías Ketilsson heiðraði Bjarna Benediktsson, Guðmund Einarsson og Sigurð Bjarna Hjartarson fyrir hönd sjómannadagsins í Bolungarvík. 

 

Að lokinni þjónustunni var haldið í Grundarhólskirkjugarð þar sem blómsveigar voru lagðir að minnismerkjum sjómanna og áhafnarmeðlimir af varðskipinu Tý stóðu heiðursvörð.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.