Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 29.5.2018 10:22:49 |
Kappróður

Kappróður á sjómannadag er hin besta skemmtun.

 

Fést hefur af nokkrum árgangahittingum um sjómannadagshelgina og verður gaman að sjá hvaða áhrif fjarveran frá Bolungarvík hefur haft á þau brottfluttu, kunna þau enn áralagið? mega þau blotna? eða er það pizzan og sófinn sem hefur vinninginn?

 

Nú fer hver að verað síðastur að rifja upp áralagið og tilkynna sig til keppni. 

 

Hvert lið er skipað sjö skipverum, sex ræðurum og einum stýrimanni, og fjölmennu klappliði á kæjanum. 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.