Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 29.3.2018 10:07:00 |
Áætlunarrúta á Aldrei

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á áætlunarrútu á Aldrei fór ég suður um páskana.

 

Áætlunin er sem hér segir:
 

Föstudag og laugardag:
Bol-Ísa 19:45, 21:30 og 00:00
Ísa-Bol 20:15, 22:00 og að lokinni dagskrá Aldrei

 

Stoppistöðvar eru Sundlaugin í Bolungarvík og Einarsgata við Vínbúðina á Ísafirði.

 

Verðskrá 1.000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir grunnskólabörn, frítt fyrir yngri.

 

Aldei fór ég suður
Páskahelgin í Bolungarvík


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.