Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.8.2017 11:10:08 |
Innritun og skólasetning

Innritun til náms í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir til og með 22. ágúst. 

 

Innritun er rafræn og fer fram á nýrri vefsíðu skólans

 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur miðvikudaginn 23. ágúst kl. 18:00 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

 

Á skólasetningunni verður starfsfólk skólans kynnt og rætt verður um starfsemina í vetur. Þar gefst foreldrum og nemendum einnig tækifæri til að tala við kennara um námið og stundaskrána.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.