Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 18.7.2017 10:00:26 |
Ærslabelgur í Víkinni

Búið er að setja upp ærslabelg í Bolungarvík og verður hann opnaður formlega í dag, þriðjudaginn 18. júlí kl. 17.

 

Ærslabelgurinn er staðsettur neðst á Höfðastígnum við leikvöllinn hjá Tónlistarskólanum.

 

Ærslabelgurinn er blásinn upp yfir daginn en slökkt á þrýstingnum á kvöldin og eftir að snjór hylur jörð. 

 

Allir eru velkomnir!


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar