Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 9.6.2017 09:20:22 |
Beebee & the Bluebirds í kvöld

Beebee & the Bluebirds verða með tónleika í félagsheimilinu föstudagskvöldið 9. júní kl. 22:00.

 

Beebee and the bluebirds hafa spilað á ýmsum tónlistarhátíðum og tónleikum hér á landi undanfarin ár auk þess sem hún hefur spilað víða erlendis undanfarið, meðal annars í Chicago og Boston í Bandaríkjunum og Edmonton í Kanada.

 

Fyrir sveitinni fer rafmagnsgítartöffarinn Brynhildur Oddsdóttir. 

 

Hlusta má á lög sveitarinnar á Soundcloud síðu hennar.

 

Frítt er inn á tónleikana. 


Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar