Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 9.5.2017 10:21:09 |
Kaupir ráðandi hlut í Málgagninu

Forstöðumaður FHB og athafnamaðurinn Benni Sig hefur keypt ráðandi hlut í bolvíska blaðinu "Málgagninu" sem Einar Geir Jónasson hefur ritstýrt sl. 5-6 ár. Mikill hallarekstur hefur verið á blaðinu sl. ár en áskrifendur voru fámennur en dyggur hópur. Með þessu telur Einar Geir að megi endurskipuleggja alla innri vinnu blaðsins svo það megi vaxa og dafna.

Kaupverð fæst ekki uppgefið.

Meðfylgjandi mynd er af undirskrift Benna Sig og Einars Geirs í GÍ á dögunum.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.