Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 5.4.2017 20:36:03 |
Sunnudagaskólahátíð á Flateyri

Nú á pálmasunnudag, 9. apríl, verður haldin sameiginleg sunnudagaskólahátíð kirkna á norðanverðum Vestfjörðum. 

 

Hátíðin verður að þessu sinni haldin í Flateyrarkirkju. 

 

Lagt verður af stað frá Hólskirkju með rútu kl. 10:15. 

 

Eftir stundina verður boðið upp á pylsur og tilheyrandi.

 

Allir eru velkomnir, konur, kallar og krakkar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.