Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.1.2017 14:49:17 |
Ratsjárstöðin á Bolafjalli 25 ára

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst.

 

Rekstur stöðvarinnar hófst þann 18. janúar 1992. 

 

Leigusamningur um 7 hektara land undir stöðina var gerður 20. júní 1985 milli Bolungarvíkurkaupstaðar og utanríkisráðuneytisins og var hann samþykktur í bæjarstjórn 23. júní 1985.

 

Vegavinna hófst 1986 en bygging stöðvarinnar hófst vorið 1987.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.