Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.6.2019 09:18:07 |

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi vegna deiliskipulags fyrir útsýnisstaðin á Bolafjalli Bolungarvík og hefur látið vinna deiliskipulagslýsingu. 

 

 

Þeir sem gætu haft einhverjar athugasemdir eða hagmuna að gæta við deiliskipulagslýsinguna eru hvattir til að hafa samband í tölvupósti á byggingarfulltrui@bolungarvik.is eða í pósti merktum, Byggingarfulltrúi Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík.

 

Frestur til athugasemda er frá 20. júní til 7. ágúst 2019.

 

Þeir aðiliar sem eru með deiliskipulagslýsingu til umsagnar eru:

 

Skipulagsstofnun
Umhverfisstofnun
Utanríkisráðuneytið
Landhelgisgæsla Íslands
Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða
Ferðamálastofa ...


Fréttir | 25.6.2019 09:11:37 |

Bolungarvíkurkaupstaður er með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. 

 

Hluti átaksins er fyrirhuguð hópavinna sjálfboðaliða við upprætingu kerfils í bæjarlandinu


miðvikudaginn 26. júní kl. 17-19,
fimmtudaginn 27. júní kl. 17-19 og
föstudaginn 28. júní kl. 17-19.

 

Mæting við sundlaug og í lokin á föstudaginn verða grillaðar pylsur í boði bæjarins.

 

Upprifinn kerfil má skilja eftir í böndum eða pokum á gangstéttum og starfsfólk bæjarins mun fjarlægja hann.

 

Starfmenn Bolungarvíkurkaupstaðar hafa tekið höndum saman um að gera bæinn eins snyrtilegan og mögulegt er og birt myndir á vefnum undir millumerkinu #fogurervikin.

 

Sveitafélagið hvetur bæjarbúa að gera slíkt hið sama og líta í kringum sig eftir ...


Fréttir | 13.6.2019 11:20:05 |

Grísirnir tveir sem verður beitt á kerfil í bæjarlandinu eru væntanlegir til Bolungarvíkur í kvöld. 

 

Hér er boðað til nafnasamkeppni um nöfn á grísina en annar verður gylta en hin göltur þegar þeir eldast en þeir eru núna 10 vikna gamlir.
 

Niðurstaða í nafnasamkeppninni verður tilkynnt á 17. júní við Félagsheimil Bolungarvíkur.
 

Verðlaun eru í boði fyrir vinningstillögur.
 

Bolungarvíkurkaupstaður og Náttúrustofa Vestfjarða hafa unnið saman að tilraunaverkefni sem felst m.a. í því að fá svín til að beita á kerfil og annan ásækinn gróður sem herjar á bæjarlandið í Bolungarvík.
 

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 12.6.2019 15:28:31
Fréttir | 4.6.2019 13:14:35
Fréttir | 4.6.2019 11:19:51
Fréttir | 31.5.2019 13:03:01
Fréttir | 30.5.2019 09:47:18
Fréttir | 29.5.2019 16:03:41
Fréttir | 29.5.2019 12:43:37
Fréttir | 28.5.2019 09:36:14
Fréttir | 7.5.2019 11:56:19
Fréttir | 24.4.2019 22:53:41
Fréttir | 24.4.2019 08:40:09
Fréttir | 19.4.2019 13:58:35
Fréttir | 15.4.2019 15:37:15
Fréttir | 5.4.2019 13:55:31
Fréttir | 5.4.2019 13:50:23
Fréttir | 29.3.2019 08:21:00
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.