Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.4.2019 13:58:35 |

Ljósmyndasýngin Önnu Ingimars var opuð í sal ráðhúss Bolungarvíkur í gær.

 

Fjölmenni var við opnunina og mikil ánægja meðal gesta. 

 

Sýningin verður opin:

17:00-20:00 föstudagurinn langi
17:00-20:00 laugardagur fyrir páska
17:00-20:00 páskadagur

 

Sýningin er í fundarsal ráðhúss Bolungarvíkur og er sölusýning.


Fréttir | 15.4.2019 15:37:15 |

Listamenn Krots & Krass verða með opna vinnustofu á skírdag kl. 16:00-21:00 í Bakka Art Residensy í Bolungarvík.

 

Sýndar verða skissur og verk sem unnin hafa verið síðustu daga út frá viðvarandi rannsókn listamannanna á Höfðaletri.

 

Gengið er inn á horni Brimbrjótsgötu og Hafnargötu.

 

www.instragram.com/krotkrass


Fréttir | 5.4.2019 13:55:31 |

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur lausa til umsóknar.

 

Bolungarvík skartar einstakri náttúrufegurð sem býður upp á fjölbreytta útivist árið um kring. Bærinn er sannkölluð perla fyrir fjölskyldufólk þar sem finna má auðugt og heilbrigt mannlíf, góða leik-, grunn- og tónlistarskóla, sundlaug, þreksal, íþróttahús og frábærar göngu-, hjóla- og skíðaleiðir. Í Bolungarvík er boðið upp á fjölbreytta þjónustu í göngufæri og öflugt menningarlíf með Félagsheimili Bolungarvíkur í öndvegi.
 

Bolungarvík er kraftmikið samfélag í einstakri umgjörð stórfenglegrar náttúru Vestfjarða þar sem tækifæri til vaxtar eru hvarvetna fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

 

Starfssvið:

  • Að veita ...

Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 5.4.2019 13:50:23
Fréttir | 29.3.2019 08:21:00
Fréttir | 28.3.2019 15:47:18
Fréttir | 27.3.2019 13:59:47
Fréttir | 27.3.2019 13:26:36
Fréttir | 20.3.2019 13:40:57
Fréttir | 20.3.2019 10:30:33
Fréttir | 20.3.2019 07:15:52
Fréttir | 25.2.2019 13:43:47
Fréttir | 19.2.2019 11:34:13
Fréttir | 11.2.2019 08:51:03
Fréttir | 7.2.2019 16:31:38
Fréttir | 6.2.2019 14:13:59
Fréttir | 4.2.2019 13:49:55
Fréttir | 1.2.2019 14:01:42
Fréttir | 1.2.2019 13:52:25
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.