Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 15.12.2017 15:13:24 |

Einar Geir Jónasson rak smiðshöggið á Bolungarvíkurgöng með því að kveikja á nýju útvarpskerfi. 

 

Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun 25. september 2010. Ekki var hægt að hlusta á útvarp í göngunum en nú hefur Samgöngufélagið bætt úr því og vegfarendur geta í fyrsta sinn hlustað á útvarpið í bílum sínum þegar ekið er til Bolungarvíkur. 

 

Samgöngufélagið hefur vakið athygli á því að í þeim veggöngum sem nú eru í notkun á Íslandi er hvergi hægt að ná útsendingum útvarps nema í Hvalfjarðargöngum og hinum nýju Norðfjarðargöngum. Þá er gert ráð fyrir að ná megi útsendingum útvarps í væntanlegum Vaðlaheiðargöngum. Einnig þykir líklegt að sú verði raunin með Dýrafjarðargöng sem taka á ...


Fréttir | 15.12.2017 10:28:30 | bb.is

Í dag, föstudaginn 15. desember  um kl. 14.00, verður formlega tekinn í notkun búnaður til útsendinga útvarps í Bolungarvíkurgöngum. Fram til þessa hafa engar útvarpsútsendingar náðst í veggöngum hérlendis, öðrum en Hvalfjarðargöngum og nú hinum nýju Norðfjarðargöngum og verður að teljast tímabært að bæta þar úr, en Bolungarvíkurgöng hafa til þess verið næstfjölförnustu veggöng hérlendis á eftir Hvalfjarðargöngum.

 

Það er Samgöngufélagið sem stendur að þessari framkvæmd, en Leið ehf. ásamt fleiri aðilum annast fjármögnun. Búnaðurinn ásamt uppsetningu kostar um 8,5 m.kr.

 

Gert er ráð fyrir að með þessum nýja búnaði verði unnt að ná útsendingum Rásar 1, Rásar 2 og Bylgjunnar en mögulega má fjölga rásum með tiltölulega litlum tilkostnaði. Þá ...


Fréttir | 14.12.2017 09:02:09 |

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 14.desember, kl. 19:00.

 

Boðið verður uppá kaffi, djús og kex í hléinu.

 

Allir velkomnir!

 

Skólastjóri og kennarar Tónlistarskóla Bolungarvíkur

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 3.12.2017 11:32:58
Fréttir | 28.11.2017 08:40:40
Fréttir | 27.11.2017 15:55:19
Fréttir | 22.11.2017 15:17:02
Fréttir | 9.11.2017 08:50:25
Fréttir | 1.11.2017 08:53:44
Fréttir | 31.10.2017 09:16:17
Fréttir | 27.10.2017 09:36:35
Fréttir | 19.10.2017 10:23:22
Fréttir | 13.10.2017 14:35:10
Fréttir | 11.9.2017 11:08:37
Fréttir | 11.9.2017 11:05:20
Fréttir | 5.9.2017 09:33:56
Fréttir | 5.9.2017 08:46:24
Fréttir | 31.8.2017 08:50:55
Fréttir | 24.8.2017 15:32:29
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.