Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.3.2018 23:07:32 | bb.is

Árið 2017 var eitt allra besta árið í Bolungarvíkurhöfn þegar kemur að lönduðum bolfiskafla. Alls komu rúmlega 18 þúsund tonn á land en það var þó um 1.200 tonn en árið áður sem var metár hjá höfninni. Þetta þýðir að í hverjum mánuði fóru að jafnaði um 1.500 tonn af fiski um höfnina.

 

Mestur afli kom af dragnótarbátum eða um 5.800 tonn, línubátar komu næstir með 5.500 tonn og afli úr botntrolli var 5.400. Afli handfærabáta var tæp 800 tonn en heldur minna fékkst í önnur veiðarfæri.

 

Aflahæst skipa var skuttogarinn Sirrý ÍS með 5.355 tonn en næst kom dragnótarbáturinn Ásdís ÍS með 1.570 tonn en eldra skip með sama nafni var með 269 tonn sem þýðir að áhöfnin á Ásdísi landaði samtals 1.839 tonnum árið 2017. Dragnótarbátarnir Þorlákur ÍS og ...


Fréttir | 13.3.2018 10:33:53 |

Bolungarvíkurkaupstaður stendur þessa dagana fyrir fundaröð með íbúum og hagsmunaaðilum í bænum. Fundirnir eru á svipuðum nótum og fundir sem haldnir voru haustið 2016,  en mikil ánægja var með þá. Fyrsti fundurinn var í Félagsheimili Bolungarvíkur í gærkvöldi þar sem fjallað var um málefni útgerðar og iðnaðar. Fundurinn var vel sóttur og sköpuðust þar góðar umræður um atvinnulífið og tækifærin framundan, svo sem í fiskeldi.

 

Næsti fundur verður niðvikudaginn kl. 20:00 en þá verður ferðaþjónusta og verslun til umræðu en á fimmtudaginn kl. 20:00 verður fjallað um íþróttir og málefni félagasamtaka. Fundirnir eru haldnir í minni salnum í Félagsheimili Bolungarvíkur og eru allir velkomnir.

 

Í framhaldi þessara þriggja funda verður svo almennur íbúafundur laugardaginn 24. mars kl 14:00 í ...


Fréttir | 6.3.2018 14:38:41 |

Oliver Rähni hlaut viðurkenningu fyrir frábæran píanó-einleik á lokatónleikum Nótunnar. 

 

Tónleikarnir fóru fram síðastliðinn sunnudag, 4. mars, í Hörpunni í Reykjavík. Þar flutti Oliver krefjandi einleiksverk fyrir píanó eftir Percy Grainger sem var einn þekktasti píanisti síns tíma. 

 

Á lokahátíðinni voru flutt 24 framúrskarandi tónlistaratriði sem valin höfðu verið á fernum svæðistónleikum Nótunnar um land allt. Frá Vestfjörðum og Vesturlandi komu þrjú atriði. Alls fengu 10 atriði af 24 sérstaka viðurkenningu.

 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur óskar Oliver innilega til hamingju fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og kennara hans Tuuli Rähni fyrir frábæran undirbúning.

 

Þetta er í þriðja skipti sem Tónlistarskóli Bolungarvíkur hefur sigur í sínum ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 2.3.2018 11:41:10
Fréttir | 1.3.2018 11:56:05
Fréttir | 28.2.2018 09:09:53
Fréttir | 16.2.2018 11:27:28 | mbl.is
Fréttir | 15.2.2018 13:00:52
Fréttir | 15.2.2018 09:43:41
Fréttir | 12.2.2018 08:06:20
Fréttir | 7.2.2018 14:29:17
Fréttir | 1.2.2018 14:14:12
Fréttir | 1.2.2018 13:28:09
Fréttir | 15.12.2017 15:13:24
Fréttir | 15.12.2017 10:28:30 | bb.is
Fréttir | 14.12.2017 09:02:09
Fréttir | 3.12.2017 11:32:58
Fréttir | 28.11.2017 08:40:40
Fréttir | 27.11.2017 15:55:19
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar