Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 10.8.2020 16:26:15 |

Innritun fyrir haustönn í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir til 20. ágúst 2020.

 

Innritun í tónlistarnám fer fram með rafrænum hætti á heimasíðu skólans

 

Athugð að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur, og einnig þeir sem eru á biðlista.

 

Sækið um sem fyrst!

 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur mánudaginn 24. ágúst kl. 17:15 í sal tónlistarskólans í Sprota.

 

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Tónlistarskólann á heimasíðu skólans


Fréttir | 6.8.2020 08:43:10 |

Þessa dagana er verið að bora í bergbrúnir Bolafjalls fyrir undirstöðum útsýnispalls.

 

Bormenn þurfa meðal annars að svífa í körfu frá krana í tæplega 640 metra hæð út yfir brún fjallsins. 

 

Pallinum er ætlað að trygga öryggi gesta á Bolafjalli og bæta aðgengi að útsýninu og upplifuninni af að standa á bjargbrúninni. 

 

Verkefnið fékk stærsta styrkinn sem Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti á þessu ári, 160 milljónir. Pallurinn verður tilbúinn seint næsta sumar eða í byrjun næsta hausts.


Fréttir | 30.7.2020 10:09:27 |

Verslunarmannahelgin 2020 í Bolungarvík, allir velkomnir.

 

Föstudagur 31. júlí
07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
16:00 TAKK-örsýning, opnun í Listastofunni Bakka

 

Laugardagur 1. ágúst
09:00 Samflot í Sundlaug
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
12:00 TAKK-örsýning í Listastofunni Bakka opin til 16:00  
13:00


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Íbúð óskast.

Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

Eldra efni
Fréttir | 21.7.2020 13:46:15
Fréttir | 2.7.2020 11:00:29
Fréttir | 2.7.2020 10:52:00
Fréttir | 25.6.2020 08:38:29
Fréttir | 23.6.2020 16:04:17
Fréttir | 17.6.2020 14:52:12
Fréttir | 12.6.2020 14:21:22
Fréttir | 12.6.2020 14:01:31
Fréttir | 5.6.2020 09:42:53
Fréttir | 25.5.2020 10:23:11
Fréttir | 20.5.2020 13:59:08
Fréttir | 14.5.2020 14:58:27
Fréttir | 12.5.2020 10:28:26
Fréttir | 5.5.2020 11:00:13
Fréttir | 29.4.2020 10:09:12
Fréttir | 28.4.2020 09:13:48
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.