Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 15.10.2018 10:37:14 |

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur verður með kynningarfund fyrir íbúa norðanverðra Vestfjarða mánudaginn 15. október kl. 16:30 í sal Stjórnsýsluhúsins á Ísafirði.

 

Stefán fjallar um úrgang frá heimilum og hvernig á að meðhöndla hann ásamt því að fara yfir það hvernig íbúar geta unnið í markmiðum loftslagssamnings Íslands.

 

Í hádeginu sama dag milli kl. 12 og 13 gefst fyrirtækjum kostur á að senda fulltrúa sinn til að sitja súpufund á Hótel Ísafirði og hlusta á erindi Stefáns.

 

Vestfjarðastofa stendur að kynningarfundunum ásamt sveitarfélögunum þremur á norðanverðum Vestfjörðum. Fundirnir eru þáttur í þeim markmiðum er sveitarfélögin hafa set sér í verkefninu „Umhverfisvottun Vestfjarða“.
 

Sveitarfélögin ...


Fréttir | 1.10.2018 11:18:14 |

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra.

 

Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. 

 

Fjármála- og skrifstofustjóri er yfirmaður á bæjarskrifstofu ásamt því að stýra fjármálum sveitarfélagsins.

 

Starfssvið

  • Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum bæjarskrifstofu.
  • Ábyrgð á daglegri umsýslu fjármála og bókhalds.
  • Umsjón með fjárhagsáætlanagerð, frávikagreiningum og kostnaðareftirliti.
  • Ábyrgð á gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana.
  • Fjárhagslegar úttektir og greiningar.
  • Eftirfylgni með framgangi rekstrar- og ...

Fréttir | 26.9.2018 08:51:20 |

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

 

Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og verkfræðistofunnar Verkís.

 

Markmið samkeppninnar er að gera útsýnisstaðinn á Bolafjalli að eftirsóknaverðum ferðamannastað á Vestfjörðum.

 

Leitast er eftir að fá fram hugmyndir að hönnun og efnisnotkun útsýnispalls sem verður einstakur í sínum flokki hvað varðar fagurfræði og staðsetningu. Pallurinn skal falla vel að umhverfinu og hlutföll og stærðargráða hans skulu endurspegla það. Enn fremur er leitast eftir því að fá fram hugmyndir að skipulagi áfangastaðar sem mun nýtast við gerð deiliskipulags. Skipulagið mun stuðla að því að heimsókn á Bolafjall ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 25.9.2018 16:54:27
Fréttir | 25.9.2018 16:39:13
Fréttir | 25.9.2018 09:34:12
Fréttir | 20.9.2018 09:03:16
Fréttir | 19.9.2018 13:22:58
Fréttir | 18.9.2018 13:51:59
Fréttir | 13.9.2018 15:06:12
Fréttir | 10.9.2018 10:34:55
Fréttir | 7.9.2018 09:17:25
Fréttir | 5.9.2018 10:29:01
Fréttir | 22.8.2018 09:31:33
Fréttir | 22.8.2018 09:19:11
Fréttir | 21.8.2018 13:20:41
Fréttir | 17.8.2018 12:01:56
Fréttir | 17.8.2018 11:12:54
Fréttir | 30.7.2018 13:57:57
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.