Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 18.2.2017 12:00:00 |

Mánudaginn 6. febrúar var dagur leikskólans haldinn í tíunda sinn. Dagur leikskólans er meðal annars samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra.

 

Leikskólar landsins hafa haldið uppá dag leikskólans með margbreytilegum hætt í þeim tilgangi að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarfið.

Í leikskólanum Glaðheimar í Bolungarvík voru gerð fimm kynningarmyndbönd í þeim tilgangi að gefa fólki smá innsýn í það starf sem unnið er í leikskólanum okkar. Myndböndin sýna almennt starf í skólanum sem og hvernig  unnið er að námsþáttum skólans sem eru fjórir; Læsi og samskipti, Heilbrigði og vellíðan, Sjálfbærni og vísindi sem og Sköpun og ...


Íþróttir | 17.2.2017 17:49:23 |

Stór hópur sundiðkennda sunddeildar UMFB á aldrinum 8-15 ára hélt föstudaginn 10. febrúar suður til Reykjavíkur á Gullmót KR sem haldið var í Laugardalslaug dagana 10.-12. febrúar.  Keppt var í 50 metra laug en það er um þrisvar sinnum lengri laug en sú sem er í Musteri vatns og vellíðunar hér í Bolungarvík.

 

Bolvísku sundkeppendurnir stóðu sig með mikilli prýði og stungu krakkarnir sér ekki til sunds án þess að bæta sína fyrri tíma um 1,2 til 20 sekúntur. Sigurgeir Guðmundur Elvarsson var fulltrúi Bolvíkinga á verðlaunapalli í 50 metra skriðsundi í hópi 12 ára og yngri þegar hann var með þriðja besta tímann í þeim flokki. Nokkrir náðu tímalágmörkum sem gefa þeim sæti til þátttöku á Aldursmeistaramóti Íslands sem haldið verður í júní 2017.

 

Góður andi var ...


Menning og mannlíf | 17.2.2017 11:44:07 |

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Grunnskóla Bolungarvíkur fyrr í þessari viku. Nemendur þóttu standa sig einstaklega vel í upplestrinum en þau lásu í fyrri umferð kafla úr sögu en í seinni umferð var ljóðalestur. Það var því erfitt verk fyrir dómnefnd að velja hvaða nemendur færu áfram í lokakeppnina sem haldin verður á Ísafirði í byrjun mars.

 

Niður staða dómnefndar var að þau Jón Karl Karlsson og Íris Embla Stefánsdóttir verða fulltrúar Grunnskóla Bolungarvíkur í lokakeppninni en til til vara eru þær Andrea Ósk Óskarsdóttir og Marín Ómarsdóttir. 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Fréttir | 17.2.2017 10:48:12
Fréttir | 6.2.2017 10:55:50
Fréttir | 23.1.2017 15:36:44
Fréttir | 19.1.2017 14:49:17
Fréttir | 19.1.2017 11:25:29
Fréttir | 6.1.2017 10:36:26
Fréttir | 4.1.2017 08:30:02
Fréttir | 29.12.2016 16:18:29
Fréttir | 28.12.2016 14:36:09
Fréttir | 21.12.2016 08:42:22
Fréttir | 20.12.2016 11:52:07
Fréttir | 6.12.2016 13:22:27
Fréttir | 1.12.2016 22:00:15
Fréttir | 30.11.2016 15:09:52
Fréttir | 29.11.2016 09:56:21
Fréttir | 25.11.2016 14:13:48
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda
20.10.2016 17:24:40

Ágæti frambjóðandi

 

Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti ...

Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Myndbandið
Nýleg virkni