Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.2.2019 11:34:13 |

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 

Í ár heiðrum við minningu Stafáns Karls leikara. Yngsta- og miðstig leika og syngja.  

 

Unglingastig sýnir 


LATIBÆR - GLANNI GLÆPUR


Aðganseyrir

Fullorðnir (18+): 1.000 kr.
Börn 1-18: 500 kr.
1.-6. bekkur GB: 0 kr.
1.-10. bekkur GB: 500 kr.

Allir velkomnir!


Fréttir | 11.2.2019 08:51:03 |

Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, og Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkur, sitja fyrir svörum miðvikudaginn 13. febrúar 2019 kl. 17:30 í heita pottinum í Musteri vatns og vellíðunar í Bolungarvík.

 

Magnús Már Jakobsson, forstöðumaður sundlaugarinnar, er fundarstjóri. 

 

Íbúar Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar eru hvattir til að fjölmenna í pottinn og spyrja bæjarstjórana spjörunum úr.


Fréttir | 7.2.2019 16:31:38 |

Í dag var vinningstillaga að útsýnispalli á Bolafjalli kynnt í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

 

Vinninstillagan reyndist koma frá teymi Landmótunar sf., Sei ehf. og Argos ehf. Verkfræðiráðgjöf veitti S Saga ehf.

 

Keppnin var auglýst í september sl. og óskuðu 16 hönnunarteymi eftir því að taka þátt í samkeppninni og af þeim uppfylltu 15 skilyrði hönnunarteyma. Þrjú teymi voru dregin af handahófi í október og skiluðu þau inn tillögum að hönnun á útsýnispalli í desember.
 

Í áliti dómnefndar kemur fram að vinningstillagan sé látlaus en afar sterk hugmynd sem virðir umhverfið og ber það ekki ofurliði.

 

Tillagan uppfyllir markmið samkeppninnar um að gera útsýnisstaðinn á Bolafjalli að eftirsóknaverðum ferðamannastað á Vestfjörðum og þó víðar væri ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 6.2.2019 14:13:59
Fréttir | 4.2.2019 13:49:55
Menning og mannlíf | 2.2.2019 16:28:07
Fréttir | 1.2.2019 14:01:42
Fréttir | 1.2.2019 13:52:25
Nýfæddir Víkarar | 30.1.2019 14:13:33
Fréttir | 30.1.2019 09:15:44
Nýfæddir Víkarar | 25.1.2019 15:23:19
Nýfæddir Víkarar | 25.1.2019 15:18:48
Fréttir | 25.1.2019 11:21:07
Fréttir | 22.1.2019 15:58:03
Fréttir | 21.1.2019 14:28:00
Fréttir | 18.1.2019 08:47:31
Fréttir | 17.1.2019 14:41:08
Fréttir | 16.1.2019 13:23:38
Fréttir | 11.1.2019 09:33:41
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.