Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 26.5.2017 11:26:28 |

Dagana 29. maí-4. júní er hreyfivika Heilsubæjarins Bolungarvíkur.

 

Heilsubærinn hvetur alla til þess að taka þátt í fjörinu með okkur. Allt er frítt og hentar fyrir alla aldurshópa. Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Dagskráin byrjar með sundkeppni allra sveitarfélaga út alla hreyfivikuna.

  • Mánudagur 29. maí: Bjöllur hjá Karítas kl. 17:15-18:15.
  • Þriðjudagur 30. maí: Golfkennsla fyrir börn kl. 16-17 og golfkennsla fyrir fullorðna kl. 20-21. Kennarar eru Janusz og Chatchai.
  • Miðvikudagur 31. maí:  Sundkennsla hjá Herdísi sundþjálfara kl. 17:00-18:00.
  • Fimmtudagur 1. júní: Golfkennsla fyrir börn kl. 16-17. Kennarar eru Janusz og Chatchai.
  • Föstudagur 2. júní: Föstudagsfjör í sundlauginni, tónlist og gleði og úti-fimleikar hjá Laddawan kl. 14:00-15:00 bak við skólann.
  • Laugardagur 3. júní: Samflot í ...

Nýfæddir Víkarar | 26.5.2017 11:07:05 |

Miðvikudaginn 17. maí, fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða stúlku sem var 52 cm á lengd og 3910 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar stúlkunnar eru þau Jóhanna Ósk Halldórsdóttir og Gunnar Þórisson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Erla Rún Sigurjónsdóttir. Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Fréttir | 26.5.2017 10:52:50 |

Nýr vefur tónlistarskólans var tekinn í notkun í vikunni.

 

Á vef skólans, ts.bolungarvik.is, geta vefnotendur m.a. kynnt sér sögu skólans og þau hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. 

 

Notendur geta einnig sótt um skólavist með rafrænum hætti.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 17.5.2017 09:11:42
Fréttir | 9.5.2017 10:21:09
Fréttir | 5.5.2017 14:04:23
Salt
Fréttir | 4.5.2017 15:54:03
Fréttir | 4.5.2017 10:13:37
Fréttir | 30.4.2017 08:27:07
Tilkynningar | 30.4.2017 08:22:35
Fréttir | 26.4.2017 16:11:04
Fréttir | 26.4.2017 15:11:00
Menning og mannlíf | 19.4.2017 20:28:44
Tilkynningar | 11.4.2017 21:19:33
Menning og mannlíf | 11.4.2017 21:09:05
Tilkynningar | 9.4.2017 13:56:52
Fréttir | 7.4.2017 00:09:34
Fréttir | 5.4.2017 20:36:03
Fréttir | 3.4.2017 22:52:41
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.